
Samkaup Velkomin til Samkaupa
Hér að neðan eru mikilvægar upplýsingar fyrir þig til að geta hafið störf hjá Samkaup.
Þegar þú hefur lesið yfir helstu atriði þá er næsta skref að skrá þig inn á innri vef Samkaupa sem geymir allan helsta fróðleik um umhverfið okkar.
- Starfsmenn
- Loading...
- Fjöldi verslana
- Loading...
- Nýjasta verslunin
- Loading...
- Fjöldi notenda í Samkaupa appinu
- Loading...
Verslanir okkar
Þitt stafræna auðkenni hjá Samkaup
- Þegar þú hefur lokið við undirritun á starfssamningi fer í gang sjálfvirkt ferli sem stofnar þig sem notanda í kerfum Samkaupa og veit þér réttindi á innri kerfin.
- Þú munt fá þitt eigið notendanafn, lykilorð og netfang sent með SMS og tölvupósti á netfangið sem þú notaðir í umsókn þinni. (Athugaðu: að lykilorðið kom eingöngu með SMS)
- Þú notar þessar upplýsingar til aðskrá þig inn á innri vef Samkaupa sem við köllum Samfélagið
- Nú er bara að prófaOpna samfelag.is
Ef þú lendir í vandræðum þá getur þú smellt á upplýsingar hér að neðan

Notendaupplýsingar
Þú færð lykilorðið í SMS og eingöngu notendanafnið í tölvupósti, það er gert til að tryggja öryggiMicrosoft aðgangur
Við notum Microsoft til að auðkenna við öll okkar kerfi, þar með þarftu bara að muna eitt lykilorð.
Fékkstu SMS og tölvupóst?
Þér ætti að hafa borist skilaboð í bæði tölvupósti og SMS með þeim upplýsingum sem þú skráðir á umsóknina þína.
Notendaupplýsingar
Þú færð lykilorðið í SMS og eingöngu notendanafnið í tölvupósti, það er gert til að tryggja öryggiMicrosoft aðgangur
Við notum Microsoft til að auðkenna við öll okkar kerfi, þar með þarftu bara að muna eitt lykilorð.
Enginn tölvupóstur eða SMS?
Ef þú hefur hvorki fengið SMS né tölvupóst þá geta verið nokkrir hlutir sem ber að athuga.
Ruslpóstur?
Athugaðu hvort að pósturinn hafi óvart farið í Junk/Spam möppuna. Pósturinn kemur frá netfanginu noreply@samkaup.isSamningur undirritaður?
Þegar þú hefur lokið að undirrita rafrænt undir samning þá getur tekið 1 dag fyrir notendaupplýsingar að berast til þín.
Skráðu þig inn
Núna ættir þú að geta skráð þig inn á innri vef Samkaupa sem við köllum Samfélagið.
Samfélagið innri vefur